Posts by: halldorgunnlaugs

Hópar/Ættarmót/Afmæli

Eigum enn tvær helgar lausar í júlí, á hreint ótrúlegu verði, á hópa-tjaldstæðinu okkar í Hegranesi. Verð aðeins 55 þús helgin!!! Innifalið tjaldstæði fyrir allan hópinn, skemmtilegt félagsheimili með aðstöðu fyrir um 110 manns í sæti, borðbúnaði, uppþvottavél, barnahorni, úti…

Tjöldum í Skagafirði

Tjöldum í Skagafirði rekur undir sínu merki tjaldsvæðin á Sauðárkróki, Hólum, Hofsósi og í Varmahlíð, en einnig sérstakt hópa tjaldstæði í Hegranesi. Merkið Tjöldum í Skagafirði er rekið af Álfakletti ehf. sem er í eigu skötuhjúanna Hildar Þóru Magnúsdóttur og Halldórs Brynjars…