Verð

Opnunartími

Við opnum föstudaginn 12. maí og höldum opnu eins lengi og veður leyfir. Athugið að opnun getur seinkað ef svæðin eru blaut.

Verð (2017)

 • 1.300 kr fyrir fyrstu nóttina
 • 1000 kr fyrir næstu nætur.
 • Elli og örorkuþegar:  1000 kr
 • Elli og örorkuþegar:  800 kr fyrir næstu nætur
 • Rafmagn:  800 kr (ath ekki er rafmagn á tjaldsvæðinu á Hólum)
 • Aðeins greitt fyrir 12 ára og eldri.
 • Sturta:  250 kr
 • Þvottavél:  400 kr
 • Þvottaefni:  100 kr pr vél
 • Þurrkari:  500 kr
 • Hópatjaldstæði með inniaðstöðu   (Innifalið tjaldstæði, inniaðstaða og rafmagn. Þrif greiðast aukalega). 65 þús helgin 

Við bætist svo 111 kr gistináttagjald pr nótt á hverja gistieiningu (tjald / fellihýsi, tjaldvagn / húsbíll o.frv.)

Tjaldsvæði á Sauðárkróki, Hofsós, Varmahlíð og Hólum eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum fjórum tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á einhverju af hinum tjaldsvæðunum.  Nauðsynlegt er að framvísa greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.