Verð

Opnunartími

Við opnum föstudaginn 11. maí og höldum opnu eins lengi og veður leyfir. Athugið að opnun getur seinkað ef svæðin eru blaut.

Verð (2018)

 • 1.300 kr fyrir fyrstu nóttina (athugið að gistnináttagjald bætist ofan á hverja einingu)
 • 1.000 kr fyrir næstu nætur.
 • Elli og örorkuþegar:  1.000 kr
 • Elli og örorkuþegar:  800 kr fyrir næstu nætur
 • Rafmagn:  800 kr (ath ekki er rafmagn á tjaldsvæðinu á Hólum)
 • Aðeins greitt fyrir 12 ára og eldri.
 • Sturta:  250 kr
 • Þvottavél:  500 kr
 • Þvottaefni:  100 kr pr vél
 • Þurrkari:  500 kr
 • Hópatjaldstæði með inniaðstöðu   (Innifalið tjaldstæði, inniaðstaða og rafmagn. Þrif greiðast aukalega og kosta 15.000 kr.). Verð 40 þúsund sólahringurinn eða 70 þúsund kr. helgin 

Við bætist svo 333 kr gistináttagjald pr nótt á hverja gistieiningu (tjald / fellihýsi, tjaldvagn / húsbíll o.frv.)

Tjaldsvæði á Sauðárkróki, Hofsós, Varmahlíð og Hólum eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum fjórum tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á einhverju af hinum tjaldsvæðunum.  Nauðsynlegt er að framvísa greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.