Hólmavatnið er örstutt frá félagsheimilinu og þangað er hægt að rölta með veiðistöng.