On 9 Apr, 2025
By
halldorgunnlaugs With
Comments Off on Hólar í Hjaltadal eru ekki lengur hluti af Tjöldum í Skagafirði svæðunum
Frá og með hausti 2024 er tjaldstæðið á Hólum ekki lengur hluti af Tjöldum í Skagafirði svæðunum. Við þökkum samstarfið við Hólastað sl. áratug og óskum nýjum rekstaraðilum góðs gengis.
On 16 May, 2022
By
halldorgunnlaugs With
Comments Off on Tjaldsvæðin Varmahlíð og Sauðárkróki nú opin
Við höfum nú opnað tjaldsvæðin í Varmahlíð og á Sauðárkróki fyrir sumarið. Tjaldstæðið á Hofsósi verður því miður lokað fram í júní vegna framkvæmda sem drógust á langinn. Hólar verða opnaðir fyrir Bjórhátíð…..skál! Hlökkum til að sjá ykkur í sumar,…
We are open until 1.Oct 2021