Blog

Allt svæðið, lægra verð

Tjaldsvæði á Sauðárkróki, Hofsós, Hólum og Varmahlíð eru í samstarfi þannig að hægt er að gista fyrstu nóttina á einhverju af þessum þrem tjaldsvæðum og fá þá lægra verð næstu nótt á eftir á einhverju af hinum tjaldsvæðunum.  Nauðsynlegt er að framvísu greiðslukvittun af fyrra tjaldsvæði.