Blog

Við opnum um næstu helgi 15 maí 2020

Við munum opna tjaldsvæðin okkar í Varmahlíð og á Sauðárkróki næstu helgi 15.maí 2020. Tjaldstæðið á Hólum er því miður enn mjög blautt og ekki hægt að opna það að sinni. Vonandi verður það þó hægt um mánaðarmótin.

Við stefnum einnig á opnum á Hofsósi öðru hvoru megin við helgina.

 

Með vinsemd og virðingu, Hildur og Halldór