Hólar í Hjaltadal eru ekki lengur hluti af Tjöldum í Skagafirði svæðunum
Frá og með hausti 2024 er tjaldstæðið á Hólum ekki lengur hluti af Tjöldum í Skagafirði svæðunum. Við þökkum samstarfið við Hólastað sl. áratug og óskum nýjum rekstaraðilum góðs gengis.