Blog

Hópar/Ættarmót/Afmæli

Eigum enn tvær helgar lausar í júlí, á hreint ótrúlegu verði, á hópa-tjaldstæðinu okkar í Hegranesi. Verð aðeins 55 þús helgin!!! Innifalið tjaldstæði fyrir allan hópinn, skemmtilegt félagsheimili með aðstöðu fyrir um 110 manns í sæti, borðbúnaði, uppþvottavél, barnahorni, úti leiktækjum og 20 dýnum fyrir þá sem vilja heldur gista innandyra. Lausar helgar: 19.-21.júlí og 26.-28.júlí.

Endilega látið þetta berast