Blog

Vorljóð- eftir Magnús Ástvaldsson

Á vorin er gaman að vera til
og vetrardrunganum gleyma.
Um sumarsins bjarta sólaryl
og sæluna láta sig dreyma.